Jólabjórinn kemur

Sala jólabjórs og annarra jólavara hefst í Vínbúðunum fimmtudaginn 31. október. Áhugi fyrir jólabjórnum er alla jafna mikill og viðskiptavinir áhugasamir um vöruúrvalið, en í ár hafa borist um 110 umsóknir til sölu á jólavörum sem er nokkuð sambærilegt við undanfarin ár..

Allar fréttir
Allar fréttir

Októberfest

Októberfest, sem haldin er síðustu 2 vikurnar í september til og með fyrstu helgina í október ár hvert, er stærsta þjóðhátíð Þjóðverja. Þó að hátíðin eigi upptök sín í Theresienwiese í Munchen hafa önnur lönd tekið þessa hátíð opnum örmum og er hún því haldin um heim allan.

Allar greinar

Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...

Allar greinar

Hvítvín frá Sancerre eða Poully-Fumé eru góð pörun, ekki síst þar sem piparrótarsósa á í hlut.

Allar uppskriftir

Öll fylki í Bandaríkjunum setja einhverskonar kvaðir á áfengi, s.s. í formi skattlagningar, takmörkun á áfengissöluleyfi og sölutíma og í flestum tilfellum er krafist þriggja laga kerfis þar sem eignarhald framleiðenda, heildsala og smásala þarf að vera aðskilið. Einkavæðing á sölu áfengis hefur því ekki leitt til fullkomlega frjáls markaðar í Bandaríkjunum.

Allar rannsóknir og greinar