Þar sem það er fátt sem veitir okkur hjá Vínbúðinni jafn mikla ánægju og það að deila með öðrum þekkingu og reynslu ætlum við að nýta okkur samfélagsmiðla til að eiga öflugri og enn betri samskipti við viðskiptavini okkar.
Hvað er íslenskara en ofnsteiktur hryggur eða lambalæri með grænum baunum, rauðkáli, kartöflum og rabarbarasultu? Ef einhver lambakjötsréttur nær því að vera klassískari þá væri það ef til vill kjötsúpan.
Gjafakortin er hægt að nota í öllum Vínbúðum og einnig hægt að kaupa þau þar.
Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...
Upplagt að nota vöruleitina, en ef hakað er við "smárétti" hafa vínráðgjafar valið vín sem henta vel með slíkum réttum.
ESPAD (The European School Survey Project on Alcohol and Other Drugs) er sam-Evrópsk rannsókn, gerð á 4 ára fresti, sem skoðar áfengis- og vímuefnanotkun ungmenna (15-16 ára)...