Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Lokun vegna veðurs

Vínbúðir á höfuðborgarsvæðinu loka vegna veðurs kl 17:00 þriðjudaginn 10. desember. Vínbúðin Akureyri er einnig lokuð og töluvert er um lokanir eða raskanir á opnunartímum víða um land.

Allar fréttir

Portvín fyrir hátíðina

Douro dalurinn í Portúgal dregur nafn sitt af samnefndri á sem rennur vestur yfir landamæri Spánar til Oporto þar sem áin mætir Atlantshafi. Dalurinn er óumdeilanlega eitt fegursta vínræktarsvæði heims og bæði hann og borgin Oporto eru vernduð svæði á heimsminjaskrá UNESCO.

Allar greinar

Ofnsteikt lambalæri eða hryggur eru sígildir íslenskir veisluréttir. Það er fátt betra en gómsætt ofnsteikt lamb með eftirlætis kryddunum okkar og uppáhalds meðlætinu. Þá förum við líka í veislugírinn og gerum vel við okkur í víni...

Allar greinar

Bleikjuflak ofnsteikt í smjörpappír „Papillote“, með rósmarín, sítrónu og fersku grænmeti.

Allar uppskriftir

Árið 2011 var einkaleyfi ríkisins lagt niður á sölu áfengis í Washington-fylki. Þremur árum síðar var gerð rannsókn á því hvaða áhrif aðgerðin hafði. Helstu niðurstöður voru:

Allar rannsóknir og greinar