Lifandi upplýsingar um áfengissölu

Nú er hægt að nálgast sölutölur og ýmsar upplýsingar um áfengissölu á skemmtilegan og lifandi hátt hér á vinbudin.is. Hægt að skoða hvernig salan breytist á milli ára og tegunda, skoða hvaðan söluhæstu vörurnar koma og hverjar topp 10 vörurnar eru á hverjum tíma..

Allar fréttir
Allar fréttir

Heimsins bestu víngarðar

Mánudaginn, 4. nóvember 2024, voru árleg verðlaun veitt fyrir heimsins bestu víngarða til að heimsækja (e. World’s Best Vineyards). Athöfnin var haldin hjá Sussex framleiðandanum Nyetimber í Bretlandi og var Tim Atkin MW (e. Master of Wine) kynnir hátíðarinnar. Listinn telur upp 50 framleiðendur um allan heim sem þykja skara fram úr þegar kemur að upplifun heimsókna, hvort sem það er til að smakka vín eða læra um vínrækt og víngerð.

Allar greinar

Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...

Allar greinar

Frísklegt hvítvín parast vel með bleikjunni. Reynið gjarnan Albarino eða ósætan Riesling. Ef velja á bjór henta hveitibjórar eða belgískt öl (saison) vel.

Allar uppskriftir

Háskólinn í Michigan gerði rannsókn þar sem kannaður er kostnaður og ávinningur af einkasölu ríkis á áfengi og dreifingu. Byggt var á þriggja áratuga gögnum frá ýmsum fylkjum Bandaríkjanna.

Allar rannsóknir og greinar