Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Ný Vínbúð á Blönduósi

Vínbúðin á Blönduósi er nú flutt í nýtt og betra húsnæði að Húnabraut 4. Vínbúðin er nú í töluvert stærra og bjartara húsnæði með góðu aðgengi. Til að þjónusta viðskiptavini enn betur höfum við einnig aukið vöruvalið. Verið velkomin í nýja og glæsilega búð!

Allar fréttir

Jólahefðir og drykkir

Þegar desember er genginn í garð og ljómi jólaljósanna lýsa upp húmið, þegar kuldinn virðist ná að lauma sér inn að beini þrátt fyrir marglaga yfirhafnir, þá getur verið gott að ylja sér á heitum bolla af bragðgóðum drykk.

Allar greinar

Ofnsteikt lambalæri eða hryggur eru sígildir íslenskir veisluréttir. Það er fátt betra en gómsætt ofnsteikt lamb með eftirlætis kryddunum okkar og uppáhalds meðlætinu. Þá förum við líka í veislugírinn og gerum vel við okkur í víni...

Allar greinar

Íslensk bláskel og pasta linguini, hvítvín, skalotlaukur, steinselja og chili.

Allar uppskriftir

Í þessari rannsókn er skoðað hvort strangari alkohólstefna á unglingsárunum, hafi áhrif á neyslu áfengis á fullorðinsárum í samanburði við frjálslegri stefnur.

Allar rannsóknir og greinar