Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Þorrabjórinn 2022

Nú þegar þorrinn gengur senn í garð er eins og áður boðið upp á úrval árstímabundna bjóra fyrir tilefnið. Sala á þorrabjór hefst í Vínbúðunum fimmtudaginn 13. janúar en upphaf þorrans er á Bóndadaginn, föstudaginn 21. janúar.

Allar fréttir

Sala áfengis og tóbaks árið 2021

Alls seldust 26.386 þúsund lítrar af áfengi í Vínbúðunum á árinu 2021. Til samanburðar var sala ársins 2020 26.810 þús. lítrar en í heildina dróst salan saman um 1,6% á milli ára. Sala dróst saman í flestum söluflokkum. Tveir söluflokkar skera sig úr varðandi aukningu á milli ára, freyðivín/kampavín sem jókst um 17% og blandaðir drykkir en sala í þeim flokki jókst um 22% á milli ára.

Allar fréttir

Ákavíti

Orðið aquavit/akvavit kemur úr latínu (aqua vitae) og þýðir bókstaflega vatn lífsins og er fyrst getið á Norðurlöndunum á 14. öld. Ákavíti eru vinsæl við hátíðartilefni í Skandinavíu og norður-Þýskalandi. Ákavíti finnast hér.

Allar greinar

Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...

Allar greinar

Sjáðu uppskriftina í nýju útliti

Allar uppskriftir

ESPAD (The European School Survey Project on Alcohol and Other Drugs) er sam-Evrópsk rannsókn, gerð á 4 ára fresti, sem skoðar áfengis- og vímuefnanotkun ungmenna (15-16 ára)...

Allar rannsóknir og greinar