Sjáumst á samfélagsmiðlum!

Þar sem það er fátt sem veitir okkur hjá Vínbúðinni jafn mikla ánægju og það að deila með öðrum þekkingu og reynslu ætlum við að nýta okkur samfélagsmiðla til að eiga öflugri og enn betri samskipti við viðskiptavini okkar.

Allar fréttir
Allar fréttir

Lamb og vín

Hvað er íslenskara en ofnsteiktur hryggur eða lambalæri með grænum baunum, rauðkáli, kartöflum og rabarbarasultu? Ef einhver lambakjötsréttur nær því að vera klassískari þá væri það ef til vill kjötsúpan.

Allar greinar

Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...

Allar greinar

Sæt, hvít eftirréttavín passa vel með makkarónunum

Allar uppskriftir

Vorin og sumrin er oft sá tími sem ungt fólk prófar að drekka áfengi í fyrsta sinn. Prófin eru búin og halda á upp á það með ýmsum hætti, svo sem veislum eða útilegum. Unglingar sem eru að þreifa sig áfram í heimi fullorðinna telja sig oft geta...

Allar rannsóknir og greinar