Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Sala á októberbjór hefst

Þrátt fyrir að hætt hafi verið við Oktoberfest í Munchen þetta árið vegna heimsfaraldurs, þá hefst sala á októberbjór í Vínbúðum..

Allar fréttir

Opnað aftur á Eiðistorgi

Vínbúðin Eiðistorgi hefur nú verið opnuð aftur eftir gagngerar endurbætur. Búðin hefur verið stækkuð töluvert auk þess sem bjórinn er nú í kæli. Vöruval hefur einnig verið aukið talsvert og mikið lagt í að upplifun viðskiptavina verði sem best.

Allar fréttir

Fordrykkir

Fordrykkir eru, eins og orðið sjálft gefur til kynna, drykkir sem oftast nær er boðið upp á fyrir máltíð. Eitt aðalmarkmiðið með að bjóða upp á slíka drykki er að auka matarlystina. Fordrykkir eru því oft drykkir í léttari kantinum, þó svo að vissulega megi bjóða upp á það sem gestgjafa líst best á. Stundum er samtímis boðið upp á litla smárétti eða fingramat.

Allar greinar

Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...

Allar greinar

Bleikjuflak ofnsteikt í smjörpappír „Papillote“, með rósmarín, sítrónu og fersku grænmeti.

Allar uppskriftir

Árið 2011 var einkaleyfi ríkisins lagt niður á sölu áfengis í Washington-fylki. Þremur árum síðar var gerð rannsókn á því hvaða áhrif aðgerðin hafði. Helstu niðurstöður voru:

Allar rannsóknir og greinar