Fyrirkomulag gjaldtöku vegna gæðaeftirlits úrskurðað ólögmætt

Fjármála- og efnahagsráðuneytið úrskurðaði í dag að gjaldtaka ÁTVR vegna öflunar sýnishorna áfengis til gæðaeftirlits hefði ekki stoð í lögum. Gjaldtakan byggði á 43. gr. vöruvalsreglugerðar, nr. 1106/2015. „Vegna gæðaeftirlits er ÁTVR ávallt heimilt, á kostnað birgis, að taka sýnishorn vöru úr vörubirgðum eða kalla eftir sýnishorni frá birgi.“ Niðurstaða ráðuneytisins grundvallast á því að sérstaka heimild skorti í lögum fyrir gjaldtökunni sem reglugerðin mælir fyrir um.

Allar fréttir

Verð á vörum í Vínbúðum

Verðlagning ÁTVR á vörum í Vínbúðum er ákveðin í lögum sem samþykkt eru á Alþingi, sem og í reglugerð sem fjármála- og efnahagsmálaráðuneytið setur. Í lögunum kemur fram að álagning ÁTVR skal miða við áfengisprósentu, 18% álagning á áfengi með 22% eða lægra hlutfall af vínanda og 12% ef hlutfall vínanda er meira en 22%.

Allar fréttir

Freyðivín og matur

Þegar fólk hugsar um freyðivín, hugsar það langoftast um vín til að skála í; fagna. En freyðivín eru einnig ágætis matarvín og henta ólíkir stílar ólíkum réttum. Þannig er hægt að byrja á því að fagna góðri máltíð og halda svo áfram með sama vínið með matnum.

Allar greinar

Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...

Allar greinar

Uppruni þessa réttar er í Bourgogne og því upplagt að nota rauðvín þaðan.

Allar uppskriftir

Í þessari rannsókn er skoðað hvort strangari alkohólstefna á unglingsárunum, hafi áhrif á neyslu áfengis á fullorðinsárum í samanburði við frjálslegri stefnur.

Allar rannsóknir og greinar