Vínbúðirnar eru skemmtilegur og lifandi vinnustaður þar sem markvisst er unnið að því að auka ánægju starfsfólks.
Við leitum stöðugt að hæfu starfsfólki í okkar góða hóp. Ekki hika við að hafa samband ef þú hefur áhuga á að starfa með okkur.
ÁTVR er ábyrgt fyrirtæki sem leggur áherslu á að vinna í átt að jákvæðri vínmenningu með því að stuðla að ábyrgri áfengisneyslu og umgengi við áfengi, öllum til ánægju. Einnig er stefna fyrirtækisins að stuðla að því að draga úr neyslu tóbaks.
Leiðbeiningar um hvað þarf að gera til að koma áfengi í sölu í Vínbúðunum.
Við minnum viðskiptavini á að lokað er í Vínbúðunum sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 22. apríl. Miðvikudaginn 21. apríl verður opnunartími eins og á föstudögum í flestum Vínbúðum. Hér er hægt er að kynna sér nánar opnunartíma hverrar Vínbúðar.
Við gerð ársskýrslu ÁTVR er fylgt viðmiðum GRI, þar sem upplýsingum tengdum samfélagslegri ábyrgð er miðlað á gagnsæjan hátt.
Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.
Vínbúðin og Samgöngustofa standa í sameiningu að auglýsingaherferðinni 'Finnst þér þetta í lagi?' Herferðinni er ætlað að vekja ökumenn til umhugsunar um alvarleika þess að aka undir áhrifum áfengis – jafnvel þótt aðeins hafi verið dreypt á einu glasi.