Jólabjórinn 2017 kominn í sölu

Sala á jólabjór og öðrum jóladrykkjum er nú hafið. Í Vörulistanum má sjá lista yfir þær tegundir sem eru í sölu. Dreifing tegunda er misjöfn eftir Vínbúðum, en hægt er að nálgast flestar vörurnar í Vefbúðinni og fá sent í næstu Vínbúð.

Allar fréttir

Jólabjór

Það er ýmislegt sem boðar komu jólanna í hugum Íslendinga. Auglýsingar fyrir jólatónleika hljóma snemma í víðtækjum landsmanna og sendir hlýja strauma í gegnum líkama sannra jólaunnenda. Aðrir bíða eftir því að sjá IKEA geitina standa í ljósum logum áður en þeir leyfa sér að hugsa til jólanna.

Allar greinar

Tapas og vínin með

Með auknum ferðalögum okkar Íslendinga höfum við kynnst hinum dásamlegu spænsku smáréttum sem nefndir eru tapas. Saga tapas er aðeins á reiki en líklegasta skýringin er sú að þegar vín voru borin fram, gjarnan sætt sérrí, hafi brauð eða þunn kjötsneið verið lögð yfir glasið til að halda flugum frá...

Allar greinar

Risarækjur með ananas- og avókadó salati

Hvítlaukur og engifer er maukað í matvinnsluvél með smá olíu. Risarækjurnar eru látnar liggja í blöndunni í 10 mín. og síðan eru þær grillaðar í ca 2-3 mín.

Allar uppskriftir

Ísland stendur sig best allra Evrópuþjóða

ESPAD (The European School Survey Project on Alcohol and Other Drugs) er sam-Evrópsk rannsókn, gerð á 4 ára fresti, sem skoðar áfengis- og vímuefnanotkun ungmenna (15-16 ára)...

Allar rannsóknir og greinar

Bjór- og vínflokkar

Í Vínbúðunum er allur bjór flokkaður í 6 bjórflokka, sem hver hefur sín einkenni og fróðlegt er að sjá og kynnast hvaða tegundir falla undir sama flokk. Léttvín hefur einnig verið skilgreint í flokka eftir karaktereinkennum, en þannig er auðvelt að finna rétta vínið eftir smekk hvers og eins.

Veisluvín

Oft reynist erfitt að ákvarða rétt magn af víni fyrir veislur eða velja rétt vín með matnum og þá er gott að fá aðstoð hjá vínráðgjafa.