Innköllun á Lenz Moser Selection

Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Lenz Moser Selection, Chardonnay hvítvíni, vegna aðskotarhlutar sem fannst í einni flösku. Hugsanlega er um glerbrot að ræða. Innflytjandi hefur innkallað vöruna í samráði við heilbrigðiseftirlit Suðurnesja.

Allar fréttir

Umhverfisvænni pokar

Í Vínbúðunum geta viðskiptavinir valið að kaupa margnota poka sem hægt er að nota aftur og aftur í stað einnota plastpoka. Margnota pokarnir hafa notið mikilla vinsælda, enda auðveldlega hægt að nýta þá í fleiri innkaupaferðum.

Lesa nánar

Vöruúrval Vínbúða

Veldu þína Vínbúð og skoðaðu vöruúrvalið