Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Árs- og samfélagsskýrsla 2020

Ársskýrsla ÁTVR 2020 er komin út, nú í sjötta sinn á rafrænu formi. Í skýrslunni má finna ítarlegar upplýsingar um rekstur og starfsemi...

Allar fréttir

Sangría, sumar og sól

Það verða kannski ekki margir á sandölum og ermalausum bol á Spánarströndum í sumar en þó við förum kannski ekki til Spánar er hægt að fá Spán til sín, alla leið í glasið, jafnvel þó sólin láti ekki sjá sig. Sangría er svalandi drykkur sem lítur líka vel út.

Allar greinar

Ofnsteikt lambalæri eða hryggur eru sígildir íslenskir veisluréttir. Það er fátt betra en gómsætt ofnsteikt lamb með eftirlætis kryddunum okkar og uppáhalds meðlætinu. Þá förum við líka í veislugírinn og gerum vel við okkur í víni...

Allar greinar

Kjúklingabringa „Parmegiana“, steikt í brauðhjúp, með tómat og mozzarella.

Allar uppskriftir

Háskólinn í Michigan gerði rannsókn þar sem kannaður er kostnaður og ávinningur af einkasölu ríkis á áfengi og dreifingu. Byggt var á þriggja áratuga gögnum frá ýmsum fylkjum Bandaríkjanna.

Allar rannsóknir og greinar