Grænu skrefin í öllum Vínbúðum

Vínbúðirnar hafa nú í mörg ár verið þátttakendur í Grænum skrefum í Ríkisrekstri. Græn skref eru leið fyrir opinbera aðila til að vinna markvisst að umhverfismálum eftir skýrum gátlistum og fá viðurkenningu eftir hvert skref. Vínbúðirnar vinna einnig eftir virkri umhverfis- og loftlagsstefnu þar sem lögð er áhersla á að tryggja góða frammistöðu í umhverfismálum...

Allar fréttir

Páskabjórinn komin í sölu

Nú er páskabjórinn kominn í Vínbúðirnar, en um um 35 tegundir verða til sölu í ár. Líkt og aðrar árstíðabundnar vörur er páskabjórinn seldur í takmarkaðan tíma, en sölutímabilið stendur til 8. apríl. Eins og áður er úr skemmtilegu úrvali páskabjóra að velja, en í vöruleitinni er hægt að skoða hvað er í boði á hverjum tíma og í hvaða Vínbúðum varan fæst. Sam­kvæmt yf­ir­liti frá Vín­búðunum eru 30 af þess­um bjór­um ís­lensk­ir en þrír er­lend­ir.

Allar fréttir

Pinot Grigio/Pinot Gris

Undanfarin ár hafa vinsældir Pinot Grigio aukist umtalsvert, ekki aðeins á Íslandi heldur einnig á heimsvísu. Pinot Grigio/Pinot Gris er náskyld Pinot Noir þrúgunni og þrátt fyrir að öllu jöfnu séu búin til hvítvín úr berjunum, þá eru berin rauðleit á lit

Allar greinar

Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...

Allar greinar

Með þessum rétti hentar ferskur Sauvignon Blanc vel. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Einnig getur spænskur Albariño hentað vel.

Allar uppskriftir

Háskólinn í Michigan gerði rannsókn þar sem kannaður er kostnaður og ávinningur af einkasölu ríkis á áfengi og dreifingu. Byggt var á þriggja áratuga gögnum frá ýmsum fylkjum Bandaríkjanna.

Allar rannsóknir og greinar