Meira úrval af betri vínum í Heiðrúnu

Í Vínbúðinni Heiðrúnu hefur vöruúrvalið í vínkælinum verið aukið til að mæta eftirspurn viðskiptavina eftir fágætari vöru fyrir jól og áramót. Tegundirnar fást í takmörkuðu magni. Allt vöruval Vínbúðanna er einnig hægt að nálgast í Vefbúðinni og hægt að fá vörur sendar í þá Vínbúð sem er næst þér!

Allar fréttir
Allar fréttir

Áfengi í matargerð

Áfengi hefur lengi verið notað sem innihald í matargerð og til eru bæði rótgrónar uppskriftir sem og nýstárlegar sem innihalda áfengi af einni tegund eða annarri. Ef maður er ekki mikið fyrir að fylgja eftir uppskriftum og vill leyfa ímyndunaraflinu að taka völdin, þá eru möguleikarnir endalausir.

Allar greinar

Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...

Allar greinar

Súkkulaðið og hindberin kalla á rautt og sætt, en portvín ganga líka vel upp hér.

Allar uppskriftir

Vorin og sumrin er oft sá tími sem ungt fólk prófar að drekka áfengi í fyrsta sinn. Prófin eru búin og halda á upp á það með ýmsum hætti, svo sem veislum eða útilegum. Unglingar sem eru að þreifa sig áfram í heimi fullorðinna telja sig oft geta...

Allar rannsóknir og greinar