Veldu vínið heima

Pantaðu þar sem úrvalið er mest í Vefbúðinni hér á vinbudin.is og sækir svo þangað sem þér hentar. Nú er hægt að velja að fá Vefbúðarpöntun afhenta samdægurs í fimm Vínbúðir á höfuðborgarsvæðinu auk vöruafgreiðslu á Stuðlahálsi.

Allar fréttir
Allar fréttir

Áfengi í matargerð

Áfengi hefur lengi verið notað sem innihald í matargerð og til eru bæði rótgrónar uppskriftir sem og nýstárlegar sem innihalda áfengi af einni tegund eða annarri. Ef maður er ekki mikið fyrir að fylgja eftir uppskriftum og vill leyfa ímyndunaraflinu að taka völdin, þá eru möguleikarnir endalausir.

Allar greinar

Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...

Allar greinar

Rétturinn hentar vel með ósætu rósavíni.

Allar uppskriftir

Öll fylki í Bandaríkjunum setja einhverskonar kvaðir á áfengi, s.s. í formi skattlagningar, takmörkun á áfengissöluleyfi og sölutíma og í flestum tilfellum er krafist þriggja laga kerfis þar sem eignarhald framleiðenda, heildsala og smásala þarf að vera aðskilið. Einkavæðing á sölu áfengis hefur því ekki leitt til fullkomlega frjáls markaðar í Bandaríkjunum.

Allar rannsóknir og greinar