Sjö afhendingarstaðir auk Vínbúðanna

Í Vefbúðinni getur þú skoðað úrvalið í rólegheitum, pantað vörur og fengið sendar í Vínbúðina þína - án endurgjalds. Einnig er hægt að sækja samdægurs í vöruafgreiðslu á Stuðlahálsi (ef pantað er fyrir kl. 14). Í vörulistanum hér á vinbudin.is finnur þú allt það vöruval sem er í sölu í Vínbúðunum á hverjum tíma, en einnig er auðvelt að sérpanta þær vörur sem ekki eru til í hillum Vínbúðanna.

Allar fréttir
Allar fréttir

Viognier þrúgan

Alþjóðlegur dagur Viognier þrúgunnar er 26. apríl. Viognier þrúgan (“ví-on-íe”) er upprunalega tengd Rónardalnum í suðurhluta Frakklands, þó hana megi einnig finna annars staðar í heiminum, eins og Ástralíu, Chile og Suður-Afríku. Í Rhône er hún hvað þekktust í norðurhlutanum í Condrieu, Château Grillet og Côte-Rôtie. Á síðastnefnda svæðinu má allt að 20% af henni vera gerjuð með rauðvínsþrúgunni Syrah.

Allar greinar

Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...

Allar greinar

Frísklegt hvítvín parast vel með bleikjunni. Reynið gjarnan Albarino eða ósætan Riesling. Ef velja á bjór henta hveitibjórar eða belgískt öl (saison) vel.

Allar uppskriftir

ESPAD (The European School Survey Project on Alcohol and Other Drugs) er sam-Evrópsk rannsókn, gerð á 4 ára fresti, sem skoðar áfengis- og vímuefnanotkun ungmenna (15-16 ára)...

Allar rannsóknir og greinar