Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Sumarbolla

Fjöldi
12
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
Mælikanna
Innihaldsefni 750 ml romm 1 l ananassafi 1 l engiferöl 250 ml sítrónusafi 1 box hindber
Hentugt glas
Aðferð

Öll innihaldsefni sett í stóra skál og hrærð saman með klökum rétt áðurn en bera á drykkinn fram. 

Gott ráð Gaman er að setja hluta berjanna í klakabox og fylla upp með vatni til að búa til flotta klaka. Berin í klakanum fljóta efst í bollunni á meðan þau ófrosnu falla til botns. Hægt er að nota ýmiskonar glös.
Flokkar
Fleiri rommkokteilar
Daquiri rommkokteilar
Vinsælir kokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Mojito rommkokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar