Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Sumarbolla

Fjöldi
12
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
Mælikanna
Innihaldsefni 750 ml romm 1 l ananassafi 1 l engiferöl 250 ml sítrónusafi 1 box hindber
Hentugt glas
Aðferð

Öll innihaldsefni sett í stóra skál og hrærð saman með klökum rétt áðurn en bera á drykkinn fram. 

Gott ráð Gaman er að setja hluta berjanna í klakabox og fylla upp með vatni til að búa til flotta klaka. Berin í klakanum fljóta efst í bollunni á meðan þau ófrosnu falla til botns. Hægt er að nota ýmiskonar glös.
Flokkar
Fleiri Rommkokteilar
Between the Sheets Rommkokteilar
Hafgola Rommkokteilar
Vinsælir kokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) Freyðivínskokteilar
Old fashioned Viskíkokteilar
Mojito Rommkokteilar