Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Old fashioned

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
Mæliskeið eða sjússamælirHnífur og bretti
Innihaldsefni 4,5 cl bourbon viskí 1 cl Angostura bitter 1 sykurmoli 1 cl af vatni (valkvætt)
Hentugt glas
Aðferð

Sykurmoli er settur ofan í viskí glas og skvettu af Angostura bitter er þá bætt ofan í glasið ásamt skvettu af vatni(ef vill). Sykurmolinn er leystur upp í glasinu og að því loknu er glasið fyllt með ísmolum. Bætið þá við viskíinu og hrærið rólega. Skreytið með sneið af appelsínuberki. 

Gott ráð Gott er að rista appelsínubörkinn og hræra drykkinn með honum. Einnig er hægt að nota rúgvíski í þennan kokteil.
Flokkar
Fleiri viskíkokteilar
Irish coffee viskíkokteilar
Whisky Sour viskíkokteilar
Vinsælir kokteilar
Negroni ginkokteilar
Mojito rommkokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar