Cuba Libre

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
Mæliskeið eða sjússamælirHnífur og bretti
Innihaldsefni 12 cl cola drykkur 5 cl ljóst romm 1 cl ferskur límónu safi
Hentugt glas
Aðferð

Setjið innihaldsefnin í klakafyllt highball glas og hrærið varlega. Skreytið með límónu sneið.

Gott ráð
Flokkar
Fleiri rommkokteilar
Boss rommkokteilar
Cuba Libre rommkokteilar
Vinsælir kokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Negroni ginkokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar