Cuba Libre

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
Mæliskeið eða sjússamælirHnífur og bretti
Innihaldsefni 12 cl cola drykkur 5 cl ljóst romm 1 cl ferskur límónu safi
Hentugt glas
Aðferð

Setjið innihaldsefnin í klakafyllt highball glas og hrærið varlega. Skreytið með límónu sneið.

Gott ráð
Flokkar
Fleiri rommkokteilar
Jarðarberja Daquiri rommkokteilar
Mojito rommkokteilar
Vinsælir kokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar
Negroni ginkokteilar
Old fashioned viskíkokteilar