Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Negroni

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælirHnífur og bretti
Aðferð

Setjið gin, Campari og Rosso vermút í kokteilhristara ásamt klaka og hrærið vel saman. Setjið klaka í viskíglas og hellið úr kokteilhristaranum ofan í glasið í gegnum sigti. Einnig má blanda þennan drykk beint í viskíglas ef vill. Skreytið með sneið af appelsínuberki.

Gott ráð
Flokkar
Tilefni
Fleiri ginkokteilar
Alabama Fizz ginkokteilar
White lady ginkokteilar
Vinsælir kokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Mojito rommkokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar