Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Negroni

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælirHnífur og bretti
Aðferð

Setjið gin, Campari og Rosso vermút í kokteilhristara ásamt klaka og hrærið vel saman. Setjið klaka í viskíglas og hellið úr kokteilhristaranum ofan í glasið í gegnum sigti. Einnig má blanda þennan drykk beint í viskíglas ef vill. Skreytið með sneið af appelsínuberki.

Gott ráð
Flokkar
Tilefni
Fleiri Ginkokteilar
Vatnsmelónumartini Ginkokteilar
Icelandic Ego Ginkokteilar
Vinsælir kokteilar
Mojito Rommkokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) Freyðivínskokteilar
Negroni Ginkokteilar