Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Espresso Martini

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælir
Innihaldsefni 3 cl vodka 3 cl kaffilíkjör 2 cl kakólíkjör 2 cl espresso
Hentugt glas
Aðferð

Öll innihaldsefni sett í kokteilhristara eða blandað saman í blandara. Hellið í  kælt kokteilglas og skreytið með espressobaunum.

Gott ráð Látið kaffibaunirnar rólega ofan á drykkinn, þá fljóta þær.
Fleiri líkjörskokteilar
Banana Daiquiri líkjörskokteilar
Hafgola líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Mojito rommkokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar