Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Bluebird

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælir
Innihaldsefni 3 cl gin 1,5 cl sítrónusafi 1 cl Blue Curaçao
Hentugt glas
Aðferð

Hellið öllum innihaldsefnum í kokteilhristara ásamt ísmolum. Hristið hraustlega saman og síið í kælt kokteilglas. Skreytið með sítrónuberki.

Gott ráð
Tilefni
Fleiri líkjörskokteilar
Vatnsmelónumartini líkjörskokteilar
La Bomba líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Mojito rommkokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar