Vatnsmelónumartini

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælirHnífur og bretti
Innihaldsefni 3 teningar vatnsmelóna 2 cl vodka 2 cl Passoa 2 cl trönuberjasafi
Hentugt glas
Aðferð

Maukið melónubitana og setjið þá í hristara ásamt öðrum hráefnum. Hristið hraustlega og sigtið í kokteilglas. 

Höfundar kokteils:Gunnsteinn, Villi og Alex Da Rocha á Sushi Social

Gott ráð Fínt er að skera vatnsmelónuna í u.þ.b. 3x3 cm bita.
Tilefni
Fleiri líkjörskokteilar
Hot Shot líkjörskokteilar
Love is in the Air líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar
Old fashioned viskíkokteilar