Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Tom Collins

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælirHnífur og bretti
Innihaldsefni 3 cl gin 3 cl sítrónusafi 2 tsk. flórsykur Sódavatn
Hentugt glas
Aðferð

Öll innihaldsefni nema sódavatn sett í kokteilhristara með klaka og hrist hraustlega saman. Hellt í highball glas og fyllt upp með sódavatni.

Gott ráð
Flokkar
Fleiri Ginkokteilar
Alexander Ginkokteilar
Cosmopolitan Ginkokteilar
Vinsælir kokteilar
Old fashioned Viskíkokteilar
Negroni Ginkokteilar
Espresso Martini Líkjörskokteilar