Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Bees Knees

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælir
Innihaldsefni 5 cl gin 3 cl ferskur sítrónusafi 2,5 cl milt lífrænt hunang
Hentugt glas
Aðferð

Allt hrist saman með klaka og síðan hellt í gegnum sigti í kælt kokteilglas.
Skreytt með sítrónuberki.

 

Höfundar kokteils eru Gunnar Rafn Heiðarsson, Valgarður Finnbogason, Aðalsteinn Bjarni Sigurðsson og Hlynur Björnsson á Kol

Gott ráð
Flokkar
Tilefni
Fleiri ginkokteilar
Angel face ginkokteilar
Bluebird ginkokteilar
Vinsælir kokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Negroni ginkokteilar