Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Rum Runner

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Erfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælir
Innihaldsefni 4,5 cl dökkt romm 2,5 cl ferskur límónusafi 2,5 cl appelsínusafi 1,5 cl ananassíróp 1,5 cl kaffilíkjör
Hentugt glas
Aðferð

Allt hrist saman með klaka og síðan hellt í gegnum sigti í kælt kokteilglas.
Skreytt með límónuberki.

Ananassíróp
1 ferskur ananas á móti 1 kg af sykri.

Aðferð: Hýðið er skorið utan af ananasinum og hann skorinn í litla bita og settur í poka með sykrinum. Þetta er geymt í kæli og sykurinn leysist upp á nokkrum dögum. Þegar hann er að fullu uppleystur eru bitarnir sigtaðir frá.

 

Höfundar kokteils eru Gunnar Rafn Heiðarsson, Valgarður Finnbogason, Aðalsteinn Bjarni Sigurðsson og Hlynur Björnsson á Kol

Gott ráð Ananassíróp er hægt að gera tímalega og geymist í um mánuð í kæli. Mælt er með því að nota helst 7 ára eða eldra romm í þennan drykk.
Fleiri rommkokteilar
Granateplabolla rommkokteilar
Caipirinha rommkokteilar
Vinsælir kokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Negroni ginkokteilar
Mojito rommkokteilar