Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Bláber og basilíka

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælirHnífur og bretti
Innihaldsefni 4 cl romm 1 tsk. hrásykur 16 bláber 10 basilíku lauf 4 mintu lauf 0,5 stk. límóna 6 cl sódavatn
Hentugt glas
Aðferð

Kremjið basilíku, mintu, sykur og limesafa í hristara. Bætið bláberjum við og kremjið áfram. Bætið rommi og klaka í og hristið.

Látið klaka í longdrink-glas og sigtið blönduna í glasið. Fyllið upp með sódavatni og skreytið með límónusneið.

Gott ráð
Flokkar
Fleiri Rommkokteilar
Cherry Pop Rommkokteilar
Bláberja límósína Rommkokteilar
Vinsælir kokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) Freyðivínskokteilar
Mojito Rommkokteilar
Old fashioned Viskíkokteilar