Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Gúrkutíð

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
Mæliskeið eða sjússamælirHnífur og brettiMortel
Innihaldsefni 0,25 stk. gúrka 0,25 bolli mintulauf 3 cl gin 6 cl sódavatn
Hentugt glas
Aðferð

Skrælið, fræhreinsið og skerið gúrku í bita. Setjð gúrku og mintu í hátt glas og merjið, bætið klaka og gini út í og fyllið upp með sódavatni.

Gott ráð Ef glösin eru sérlega viðkvæm er hægt að merja gúrkuna og mintuna í mortel
Flokkar
Tilefni
Fleiri ginkokteilar
Bees Knees ginkokteilar
Tom Collins ginkokteilar
Vinsælir kokteilar
Mojito rommkokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar