Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Irish coffee

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
Innihaldsefni 4 cl írskt viskí 8 -12 cl heitt kaffi 3 cl þeyttur rjómi 1 tsl. brúnn sykur
Hentugt glas
Aðferð

Setjið brúnan sykur og írskt viskí í irish whiskey könnu/bolla sem búið er að hita upp. Hellið þá heitu kaffi yfir, hrærið rólega og  setjið að lokum þeyttan rjóma ofan á. Skreytið með því að rífa dökkt súkkulaði yfir rjómann og berið fram strax.

Fleiri heitir drykkir
Jólaglögg heitir drykkir
Maxim's kaffi heitir drykkir
Vinsælir kokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar
Old fashioned viskíkokteilar