Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Tom and Jerry

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Erfitt
Áhöld
Mæliskeið eða sjússamælirBlandariEldavél og pottur
Innihaldsefni 1 egg 2 tsk. sykur ¼ tsk. kanill ¼ tsk. negull 2 cl dökkt romm 2 cl koníak 8 cl heitt vatn
Hentugt glas
Aðferð

Takið eggið og skiljið rauðuna frá hvítunni. Stífþeytið hvítuna. Setjið eggjarauðuna, sykurinn og kryddin í skál og hrærið þar til blandan er orðin flauelskennd. Setjið blönduna í hitaþolið glas með romminu og koníakinu og hrærið heitu vatni útí. Toppið með eggjahvítunni.

Fleiri rommkokteilar
Desemberdraumur rommkokteilar
Daquiri rommkokteilar
Vinsælir kokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar
Negroni ginkokteilar