Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Tom and Jerry

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Erfitt
Áhöld
Mæliskeið eða sjússamælirBlandariEldavél og pottur
Innihaldsefni 1 egg 2 tsk. sykur ¼ tsk. kanill ¼ tsk. negull 2 cl dökkt romm 2 cl koníak 8 cl heitt vatn
Hentugt glas
Aðferð

Takið eggið og skiljið rauðuna frá hvítunni. Stífþeytið hvítuna. Setjið eggjarauðuna, sykurinn og kryddin í skál og hrærið þar til blandan er orðin flauelskennd. Setjið blönduna í hitaþolið glas með romminu og koníakinu og hrærið heitu vatni útí. Toppið með eggjahvítunni.

Fleiri Rommkokteilar
Jarðarberjakokteill Rommkokteilar
Vinsælir kokteilar
Espresso Martini Líkjörskokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) Freyðivínskokteilar
Negroni Ginkokteilar