Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Hot buttered romm með mjólk

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Erfitt
Áhöld
Mæliskeið eða sjússamælirEldavél og pottur
Innihaldsefni 1 tsk. smjör 2 tsk. sykur 0,25 tsk. múskat 0,25 tsk. kanill 0,25 tsk. negull 3 cl romm 9 cl flóuð mjólk
Hentugt glas
Aðferð

Smjör, sykur og krydd brætt saman og hrært vel í. Setjið blönduna í hitaþolið glas eða bolla, bætið romminu, smá salti og mjólkinni útí og hrærið vel saman. 

Gott ráð Hægt er að nota heitt vatn í staðinn fyrir mjólk
Fleiri Rommkokteilar
Hot Shot Rommkokteilar
Moonraker Rommkokteilar
Vinsælir kokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) Freyðivínskokteilar
Espresso Martini Líkjörskokteilar
Mojito Rommkokteilar