Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Kol Whiskey Sour

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Erfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælir
Innihaldsefni 5 cl bourbon viskí 3 cl ferskur sítrónusafi 1,5 cl maple síróp 1 cl trönuberjalögur 1 eggjahvíta
Hentugt glas
Aðferð

Allt hrist saman, fyrst án þess að hafa klaka í ca. 5 sek. til þess að brjóta upp eggjahvítuna, síðan hrist aftur með klaka. Drykknum er hellt í gegnum sigti í viskíglas fullt af klaka.
Skreytt með appelsínuberki og pikkluðum trönuberjum

Trönuberjalögur
1 bolli vatn
1,25 bollar borðedik
1 bolli sykur
3 anísstjörnur
5 piparkorn
500 g trönuber

Aðferð: Allt sett í pott nema trönuberin og hitað upp að suðu. Trönuberin eru sett í krukku og leginum hellt yfir. Krukkunni er lokað og geymd í ca. viku í stofuhita. Berin endast í leginum í nokkra mánuði.

 

Höfundar þessa kokteils eru Gunnar Rafn Heiðarsson, Valgarður Finnbogason, Aðalsteinn Bjarni Sigurðsson og Hlynur Björnsson á Kol

Gott ráð
Flokkar
Fleiri viskíkokteilar
Bourbon Milkshake viskíkokteilar
Irish coffee viskíkokteilar
Vinsælir kokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Negroni ginkokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar