Tequila Mojito

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælirHnífur og brettiMortel
Innihaldsefni 2 cl sykursíróp 6 mintulauf 6 cl tekíla 2 cl límónusafi 11 cl sódavatn
Hentugt glas
Aðferð

Mintulauf og límóna skorið niður í báta, kreist og kramið saman í glas. Tequila, sykursírópi og klaka bætt út í og hrært vel saman. Fyllt upp með sódavatni.

Sykursíróp
Setjið jafna hluta af vatni og sykri, 6 cl af hvoru, í pott og látið suðuna koma upp. Hrærið í blöndunni þar til sykurinn er uppleystur og kælið hana síðan.

Gott ráð
Flokkar
Fleiri tekílakokteilar
Tequila Mojito tekílakokteilar
Acapulco tekílakokteilar
Vinsælir kokteilar
Negroni ginkokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Old fashioned viskíkokteilar