Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Acapulco

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælir
Innihaldsefni 3 cl ljóst tekíla 6 cl hreinn ananassafi 3 cl hreinn grapesafi
Hentugt glas
Aðferð

Öll innihaldsefni sett í kokteilhristara með klaka og hrist saman. Helt í í kokteilglas í gegnum sigti. 

Gott ráð Þessi drykkur er einnig fallegur í belgmikilu vínglasi
Flokkar
Fleiri tekílakokteilar
Tequila Sunrise tekílakokteilar
Speedy Gonsalez tekílakokteilar
Vinsælir kokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Mojito rommkokteilar