Truflun í vefbúð í kvöld

Vegna uppfærslu á vefnum verður ekki hægt að versla í Vefbúðinni á milli kl. 22 og 23 í kvöld. Við biðjumst velvirðingar á trufluninni.
Í Vefbúðinni er mikið úrval vörutegunda í boði, en hægt er að velja á milli þess að sækja samdægurs í vöruafgreiðslu á Stuðlahálsi eða fá sent í hvaða Vínbúð sem er – án endurgjalds.

Allar fréttir

Ofnsteikt lamb

Ofnsteikt lambalæri eða hryggur eru sígildir íslenskir veisluréttir. Það er fátt betra en gómsætt ofnsteikt lamb með eftirlætis kryddunum okkar og uppáhalds meðlætinu. Þá förum við líka í veislugírinn og gerum vel við okkur í víni...

Allar greinar

Ofnsteikt lamb

Ofnsteikt lambalæri eða hryggur eru sígildir íslenskir veisluréttir. Það er fátt betra en gómsætt ofnsteikt lamb með eftirlætis kryddunum okkar og uppáhalds meðlætinu. Þá förum við líka í veislugírinn og gerum vel við okkur í víni...

Allar greinar

Ostakaka

Hyljið 28x7 cm smelluform með tveimur lögum af smjörpappír. Hitið ofninn í 220°C og stillið á blástur. Setjið rjómaostinn í hrærivél ásamt sykrinum og hrærið vel saman, bætið eggjunum út í, einu í einu.

Allar uppskriftir

Ísland stendur sig best allra Evrópuþjóða

ESPAD (The European School Survey Project on Alcohol and Other Drugs) er sam-Evrópsk rannsókn, gerð á 4 ára fresti, sem skoðar áfengis- og vímuefnanotkun ungmenna (15-16 ára)...

Allar rannsóknir og greinar
Lamb og vín