Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Jólabjór og ný Vínbúð á Akranesi

Sala á jólabjór hefst í dag, fimmtudaginn 14. nóvember, en hægt er að segja að beðið hafi verið eftir bjórnum með mikilli eftirvæntingu. Töluverð aukning er á úrvali miðað við í fyrra, en áætlað er að um 80-90 tegundir af jólavöru verði í sölu þetta árið.

Allar fréttir

Írsk viskí

Flestir sérfræðingar telja að bestu viskí veraldar komi frá Skotlandi, kannski réttilega, kannski ekki. Það eru þó að sjálfsögðu önnur lönd sem framleiða hágæða viskí eins og Japan, Bandaríkin, Ástralía, Ísland og Írland svo fá ein séu nefnd. En stöldrum aðeins við Írland.

Allar greinar

Ofnsteikt lamb

Ofnsteikt lambalæri eða hryggur eru sígildir íslenskir veisluréttir. Það er fátt betra en gómsætt ofnsteikt lamb með eftirlætis kryddunum okkar og uppáhalds meðlætinu. Þá förum við líka í veislugírinn og gerum vel við okkur í víni...

Allar greinar

Risotto og steikt hörpuskel með grænertum, grænkáli og myntu Salsa Verde

Risotto og steikt hörpuskel með grænertum, grænkáli og myntu Salsa Verde.

Allar uppskriftir

Virkar í raun ströng alkóhólstefna?

Í þessari rannsókn er skoðað hvort strangari alkohólstefna á unglingsárunum, hafi áhrif á neyslu áfengis á fullorðinsárum í samanburði við frjálslegri stefnur.

Allar rannsóknir og greinar