Hægt er að segja að mikilvægustu þrúgutegundir heims séu rétt rúmlega 30 talsins. Ákveðnar þrúgutegundir gefa af sér vín með mjög sterk tegundareinkenni og mjög mismunandi er með hvernig mat þau henta.
Hér hafa verið skilgreind helstu einkenni nokkurra berjategunda (þrúgur).