Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Ávaxtabolla

Fjöldi
30
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
Hnífur og brettiMælikanna
Innihaldsefni 1 l gin 6 l Sprite eða 7Up 1 poki frosin hindber, u.þ.b. 400 g 2 sítrónur 2 appelsínur 0,5 stk melóna
Hentugt glas
Aðferð

Skerið sítrónurnar, appelsínurnar og melónuna í litla bita. Hafið allt hráefnið vel kælt og blandið saman í bolluskál.

Fleiri bollur
Vinsælir kokteilar
Mojito rommkokteilar
Negroni ginkokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar