Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Mai Tai

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælirHnífur og bretti
Innihaldsefni 2 cl Triple Sec, t.d.Cointreau 2 cl ljóst romm 2 cl dökkt romm 1 cl Amaretto 2 cl sítrónusafi 1 cl Grenadine
Hentugt glas
Aðferð

Öll innihaldsefni sett í kokteilhristara og drykkurinn hristur ásamt klaka. Drykknum er svo hellt í longdrink glas.

Fleiri rommkokteilar
Cuba Libre rommkokteilar
Desemberdraumur rommkokteilar
Vinsælir kokteilar
Negroni ginkokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar