Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Chilimojito

Fjöldi
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
Mæliskeið eða sjússamælirHnífur og brettiMortel
Innihaldsefni 2 tsk. hrásykur 7-10 mintulauf 5 límónubátar 3 chilisneiðar 3 cl Bacardi Razz eða sambærilegt 1,5 cl Triple Sec 2 cl sódavatn
Hentugt glas
Aðferð

Merjið límónu og sykur saman í glasi. Leggið mintulaufið í lófann og merjið létt. Setjið síðan mulinn klaka, mintu, áfengið og chili í glasið. Hrærið allt saman og fyllið glasið með sódavatni. Skreytið með chili.

Höfundar kokteils: Gunnsteinn, Villi og Alex Da Rocha á Sushi Social

Gott ráð Ef glösin eru sérlega viðkvæm er hægt að merja límónuna í mortel
Fleiri rommkokteilar
Chilimojito rommkokteilar
Jarðarberja Daquiri rommkokteilar
Vinsælir kokteilar
Negroni ginkokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar