Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Whisky Sour

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælir
Innihaldsefni 6 cl bourbon 2 cl sítrónusafi 1,5 cl sykur síróp
Hentugt glas
Aðferð

Hellið öllum innihaldsefnum í kokteilhristara  ásamt ísmolum. Hristið vel, síið í viskí glas og skreytið með Maraschino kirsuberi og appelsínusneið. 

Gott ráð Sykur síróp er hægt að gera tímalega og geymist í um mánuð í kæli. Hægt er að láta eggjahvítu í drykkinn en við það fær hann meiri fyllingu og fallega froðu.
Flokkar
Tilefni
Fleiri Viskíkokteilar
Maxim's kaffi Viskíkokteilar
Vinsælir kokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) Freyðivínskokteilar
Espresso Martini Líkjörskokteilar
Negroni Ginkokteilar