Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Whisky Sour

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælir
Innihaldsefni 6 cl bourbon 2 cl sítrónusafi 1,5 cl sykur síróp
Hentugt glas
Aðferð

Hellið öllum innihaldsefnum í kokteilhristara  ásamt ísmolum. Hristið vel, síið í viskí glas og skreytið með Maraschino kirsuberi og appelsínusneið. 

Gott ráð Sykur síróp er hægt að gera tímalega og geymist í um mánuð í kæli. Hægt er að láta eggjahvítu í drykkinn en við það fær hann meiri fyllingu og fallega froðu.
Flokkar
Tilefni
Fleiri viskíkokteilar
Bourbon Milkshake viskíkokteilar
Kol Whiskey Sour viskíkokteilar
Vinsælir kokteilar
Negroni ginkokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Old fashioned viskíkokteilar