Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Manhattan

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælir
Innihaldsefni 4 cl amerískt eða kanadískt viskí 2 cl rauður vermouth 1 cl Angostura bitter
Hentugt glas
Aðferð

Innihaldsefni eru hrærð saman með klaka í kokteilhristara og síuð í kokteilglas. Skreytið með einu kirsuberi.

Sykursíróp

Setjið jafna hluta af vatni og sykri í pott og látið suðuna koma upp. Hrærið í blöndunni þar til sykurinn er uppleystur og kælið hana síðan.

Gott ráð
Flokkar
Tilefni
Fleiri viskíkokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Boulevardier viskíkokteilar
Vinsælir kokteilar
Negroni ginkokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar