Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Apple Cup

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælirHnífur og bretti
Innihaldsefni 0,5 stk. grænt epli 5 cl vodka 2 cl ferskur sítrónusafi 2 cl sykursíróp 6 mintulauf
Hentugt glas
Aðferð

Setjið eplið í hristara og merjið, setjið síðan vodka, sítrónusafa og síróp saman við ásamt klaka og bætið mintulaufum við í lokin. Hristið allt vel saman. Hellið drykknum í gegnum fínt sigti í viskíglas og fyllið það með klaka. Skreytið kokteilinn með eplasneiðum og mintulaufi og stráið kanil yfir.

Höfundur kokteils: Ásgeir Már Björnsson

 

Fleiri Vodkakokteilar
Kol Fizz Vodkakokteilar
Bloody Mary Vodkakokteilar
Vinsælir kokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) Freyðivínskokteilar
Old fashioned Viskíkokteilar
Mojito Rommkokteilar