Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Harvey Wallbanger

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
Mæliskeið eða sjússamælirHnífur og bretti
Innihaldsefni 4,5 cl vodka 1,5 cl Galliano 9 cl ferskur appelsínusafi
Hentugt glas
Aðferð

Hrærið saman vodka og appelsínusafa í highball glasi sem hefur verið fyllt með ísmolum. Hellið þá Galliano líkjörnum rólega ofan á og skreytið með Maraschino kirsuberi og appelsínusneið.

Fleiri Líkjörskokteilar
Mimosa Líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Espresso Martini Líkjörskokteilar
Mojito Rommkokteilar
Old fashioned Viskíkokteilar