Öll innihaldsefni (nema gosið) eru sett í kokteilhristara og drykkurinn hristur ásamt klaka. Hellið drykknum í kælt vínglas eða kokteilglas í gegnum sigti og setjið skvettu af 7up eða Sprite, eftir smekk.
Skreytið með maraschino kirsuberi í botninn og sítrónusneið á glasbarminn.