Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Apollo 13

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælirHnífur og bretti
Innihaldsefni 3 cl romm 2 cl Parfait Amour 1 cl bananalíkjör Safi úr ½ sítrónu 3 cl 7Up eða Sprite
Hentugt glas
Aðferð

Öll innihaldsefni (nema gosið) eru sett í kokteilhristara og drykkurinn hristur ásamt klaka. Hellið drykknum í kælt vínglas eða kokteilglas í gegnum sigti og setjið skvettu af 7up eða Sprite, eftir smekk.

Skreytið með maraschino kirsuberi í botninn og sítrónusneið á glasbarminn.

Gott ráð
Fleiri Rommkokteilar
Bluebird Rommkokteilar
Bubbles Rommkokteilar
Vinsælir kokteilar
Old fashioned Viskíkokteilar
Negroni Ginkokteilar
Espresso Martini Líkjörskokteilar