Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

La Vie en Rouge

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælirMortel
Innihaldsefni 3 cl Grand Marnier eða sambærilegt 3 cl trönuberjasafi 1 cl sítrónusafi 1 cl sykursíróp 1 rósmaríngrein
Hentugt glas
Aðferð

Setjið 10 rósmarínnálar í hristara ásamt sykursírópinu og merjið. Bætið líkjörnum, trönuberja- og sítrónusafanum saman við og hristið vel. Sigtið í glas yfir klaka og skreytið með rósmaríngrein.

Sykursíróp
Setjið jafna hluta af vatni og sykri, 6 cl af hvoru, í pott og látið suðuna koma upp. Hrærið í blöndunni þar til sykurinn er uppleystur og kælið hana síðan.

Gott ráð Sykursíróp er hægt að gera tímalega og geymist í um mánuð í kæli.
Fleiri líkjörskokteilar
Jarðarberja jóladraumur líkjörskokteilar
Vatnsmelónu Margaríta líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Mojito rommkokteilar
Old fashioned viskíkokteilar