Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Chili Passion Martini

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælirHnífur og bretti
Innihaldsefni 3 sneiðar ferskur chili 3 cl vanilluvodka 1,5 cl butterscotch líkjör 3 cl ástaraldinmauk
Hentugt glas
Aðferð

Öll innihaldsefni sett í kokteilhristara og drykkurinn hristur hraustlega ásamt klaka. Hellið drykknum í kælt kokteilglas í gegnum sigti.

Höfundar kokteils:Gunnsteinn, Villi og Alex Da Rocha á Sushisamba

Fleiri Líkjörskokteilar
Moscow Mule Líkjörskokteilar
Dry Martini Líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Espresso Martini Líkjörskokteilar
Negroni Ginkokteilar
Old fashioned Viskíkokteilar