Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Græningi

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælir
Innihaldsefni 9 cl Tropical fruit safi 2 cl Blue curaqao síróp 2 cl sítrónusafi 7Up eða Sprite
Hentugt glas
Aðferð

Öll innihaldsefni nema gos sett í blandara með klökum. Svo drykknum hellt í longdrinkglas og fyllt upp með 7Up eða Sprite.

Gott ráð
Fleiri Óáfengir kokteilar
Daquiri Óáfengir kokteilar
Nornaseiði Óáfengir kokteilar
Vinsælir kokteilar
Negroni Ginkokteilar
Espresso Martini Líkjörskokteilar
Old fashioned Viskíkokteilar