Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Kumquat freyðivínskokteill

Fjöldi
8
Erfiðleikastig
Erfitt
Áhöld
Mæliskeið eða sjússamælirHnífur og brettiSigtiTöfrasproti
Innihaldsefni 1 flaska freyðivín 300 ml kumquat niðursneitt 100 ml Grand Marnier 60 ml sykur
Hentugt glas
Aðferð

Setjið allt nema freyðivínið í blandara og maukið vel. Pressið síðan í gegnum sigti. Setjið tvær matskeiðar af sýrópinu í hvert glas (ca. 6-8 glös í allt) og fyllið upp með freyðivíni

Fleiri líkjörskokteilar
White Russian líkjörskokteilar
Icelandic Ego líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Mojito rommkokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Old fashioned viskíkokteilar