Bubbles

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
Mæliskeið eða sjússamælir
Aðferð

Bananalíkjör og gin hellt í botninn á freyðivínsglasi. Glasið er því næst fyllt með freyðivíni eða kampavíni.

Fleiri líkjörskokteilar
Perfect Garibaldi líkjörskokteilar
Frozen Mudslide líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar
Negroni ginkokteilar
Old fashioned viskíkokteilar