Bubbles

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
Mæliskeið eða sjússamælir
Aðferð

Bananalíkjör og gin hellt í botninn á freyðivínsglasi. Glasið er því næst fyllt með freyðivíni eða kampavíni.

Fleiri líkjörskokteilar
Jarðarberjabomba líkjörskokteilar
Love is in the Air líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar
Old fashioned viskíkokteilar