Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Rauða hertogaynjan

Fjöldi
10
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
Mæliskeið eða sjússamælir
Innihaldsefni 1 flaska freyðivín 150 ml Creme de Cassis 500 ml granateplasafi
Hentugt glas
Aðferð

Blandið líkjörnum og safanum saman og skiptið í 12 glös, fyllið síðan upp með  freyðivíni. 

Gott ráð Þessi drykkur er líkur Kir Royal en þó aðeins sætari
Fleiri Líkjörskokteilar
Singapore Sling Líkjörskokteilar
Midnight Sun Líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Mojito Rommkokteilar
Espresso Martini Líkjörskokteilar
Old fashioned Viskíkokteilar