Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Hafgola

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
Mæliskeið eða sjússamælir
Innihaldsefni 6 cl limoncello 8 cl trönuberjasafi
Hentugt glas
Aðferð

Setjið klaka í stórt glas, bætið limoncello þar í og fyllið upp með safanum, hrærið aðeins í. Skreytið með berjum eða ávöxtum. 

Gott ráð
Fleiri Líkjörskokteilar
White Russian Líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Mojito Rommkokteilar
Negroni Ginkokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) Freyðivínskokteilar