Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Hafgola

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
Mæliskeið eða sjússamælir
Innihaldsefni 6 cl limoncello 8 cl trönuberjasafi
Hentugt glas
Aðferð

Setjið klaka í stórt glas, bætið limoncello þar í og fyllið upp með safanum, hrærið aðeins í. Skreytið með berjum eða ávöxtum. 

Gott ráð
Fleiri líkjörskokteilar
Alexander líkjörskokteilar
Jarðarberja jóladraumur líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar