Hafgola

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
Mæliskeið eða sjússamælir
Innihaldsefni 6 cl limoncello 8 cl trönuberjasafi
Hentugt glas
Aðferð

Setjið klaka í stórt glas, bætið limoncello þar í og fyllið upp með safanum, hrærið aðeins í. Skreytið með berjum eða ávöxtum. 

Gott ráð
Fleiri líkjörskokteilar
Chilimojito líkjörskokteilar
Maxim's kaffi líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Negroni ginkokteilar
Mojito rommkokteilar