Jarðarberjabomba

Fjöldi
20
Erfiðleikastig
Erfitt
Áhöld
Hnífur og brettiMælikanna
Innihaldsefni 2 öskjur fersk jarðarber skorin í tvennt langsum 750 ml vodka 500 ml jarðarberjalíkjör 4-5 l Sprite
Hentugt glas
Aðferð

Áfengi og Sprite er blandað saman í stóra skál og að lokum er niðurskornum jarðarberjum blandað saman við. 

Höfundur kokteils: Harpa Blængsdóttir

 

Fleiri líkjörskokteilar
Inspiration líkjörskokteilar
Nornaseiði líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar
Old fashioned viskíkokteilar