Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Kíví Capiroska

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
Mæliskeið eða sjússamælirHnífur og brettiBlandariSigti
Innihaldsefni 1 kíví 3 mintulauf 1 tsk. sykur 1 cl sítrónusafi 3 cl vodka 2 cl tónik
Hentugt glas
Aðferð

Afhýðið kíví og skerið í bita. Setjið bitana, mintulauf, sykur og sítrónusafa í glas og merjið lítillega. Fyllið glösin með klaka og bætið vodkanu saman við og toppið með tónik. Skreytið með kívísneið.

Gott ráð Þessi blanda er nóg í 6 drykki (að undanskyldu vodkanu - fyrir sex drykk þarf 18 cl af vodka) Ef glösin eru sérlega viðkvæm er hægt að merja innihaldsefnin í mortel og deila svo á milli glasa.
Flokkar
Fleiri vodkakokteilar
Jarðarberjabomba vodkakokteilar
White Russian vodkakokteilar
Vinsælir kokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Mojito rommkokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar