Rauð jól

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælir
Aðferð

Öll innihaldsefni sett í kokteilhristara og drykkurinn hristur hraustlega ásamt klaka. Hellið drykknum í gegnum sigti í glas. 

Gott ráð Skreytið glasbarminn (ef vill) með hvítri súkkulaðirönd.
Fleiri líkjörskokteilar
Hot Shot líkjörskokteilar
La Vie en Rouge líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar
Old fashioned viskíkokteilar