Rauð jól

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælir
Aðferð

Öll innihaldsefni sett í kokteilhristara og drykkurinn hristur hraustlega ásamt klaka. Hellið drykknum í gegnum sigti í glas. 

Gott ráð Skreytið glasbarminn (ef vill) með hvítri súkkulaðirönd.
Fleiri líkjörskokteilar
Nornaseiði líkjörskokteilar
Harvey Wallbanger líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Old fashioned viskíkokteilar