Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Moscow Mule

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
Mæliskeið eða sjússamælirHnífur og bretti
Innihaldsefni 4,5 cl vodka 1 cl límónu safi 12 cl engiferbjór
Hentugt glas
Aðferð

Blandið saman vodka og engiferbjór í kopar könnu (eða highball glasi) sem hefur verið fyllt með ísmolum. Bætið við límónu safa og hrærið varlega. 

Gott ráð Hægt er að nota tekíla í staðin fyrir vodka og er þá drykkurinn kallaður "Jalisco Mule".
Flokkar
Fleiri vodkakokteilar
Rauð jól vodkakokteilar
Chili Passion Martini vodkakokteilar
Vinsælir kokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar
Negroni ginkokteilar
Old fashioned viskíkokteilar