Moscow Mule

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
Mæliskeið eða sjússamælirHnífur og bretti
Innihaldsefni 4,5 cl vodka 1 cl límónu safi 12 cl engiferbjór
Hentugt glas
Aðferð

Blandið saman vodka og engiferbjór í kopar könnu (eða highball glasi) sem hefur verið fyllt með ísmolum. Bætið við límónu safa og hrærið varlega. 

Gott ráð Hægt er að nota tekíla í staðin fyrir vodka og er þá drykkurinn kallaður "Jalisco Mule".
Flokkar
Fleiri vodkakokteilar
Moscow Mule vodkakokteilar
Grænn frostpinni vodkakokteilar
Vinsælir kokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Negroni ginkokteilar