Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Midnight Sun

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælir
Innihaldsefni 3 cl vanillu vodka 1,5 cl Mickey Finns Sour Apple eða sambærilegt 1,5 cl eplasafi 1 cl Grenadine
Hentugt glas
Aðferð

Öll innihaldsefni nema grenadine sett í kokteilhristara með klaka og hrist saman. Þá er eitt kirsuber sett í botninn á glasi og blöndunni hellt í glasið og að lokum er grenadine hellt rólega yfir svo það falli til botns. Skreytt með appelssínusneið.

Fleiri Vodkakokteilar
Apple Cup Vodkakokteilar
Mimosa Vodkakokteilar
Vinsælir kokteilar
Old fashioned Viskíkokteilar
Espresso Martini Líkjörskokteilar
Negroni Ginkokteilar