Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

La Bomba

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælirHnífur og bretti
Innihaldsefni 2 tsk. sykur 2 límónubátar 3 cl Tequila Gold 3 cl Cointreau eða sambærilegt 5 cl ananassafi 5 cl appelsínusafi 1 cl Grenadine
Hentugt glas
Aðferð

Stráið sykri á disk, skerið síðan límónusneið í tvennt langsum og gerið báta  úr öðrum helmingnum. Snúið kokteilglasi á hvolf og vætið glasbarminn með öðrum límónubátnum, setjið síðan glasbarminn í sykurinn og þekjið hann vel með sykrinum. Setjið síðan klaka í kokteilhristara og hellið þar í tekíla, Cointreau, ananas og appelsínusafanum, lokið hristaranum og hristið vel. Hellið í kokteilglasið.

Gott ráð Skreytið með límónubát.
Fleiri líkjörskokteilar
Chili Passion Martini líkjörskokteilar
Sex on the Beach líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Mojito rommkokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar