Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Mimosa

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
Mæliskeið eða sjússamælirHnífur og bretti
Innihaldsefni 1 hluti freyðivín 2 hlutar appelsínusafi 1 cl appelsínulíkjör (valkvætt)
Hentugt glas
Aðferð

Setjið skvettu af appelsínulíkjör í botn freyðivínsflautu (valkvætt). Hellið 1 hluta af vel kældu freyðivín í glasið og hellið svo varlega tveimur hlutum af appelsínusafa út í. 

Fleiri líkjörskokteilar
Bubbles líkjörskokteilar
Banana Daiquiri líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Mojito rommkokteilar
Negroni ginkokteilar
Old fashioned viskíkokteilar